Stjarnan vann Njarðvík í úrslitaleik Geysisbikarsins 2019. Stjarnan er því bikarmeistari ársins 2019, en titillinn er sá fjórði sem liðið vinnur á síðustu 10 árum, en þeir unnu sinn fyrst titil árið 2009.

Leikmenn fögnuðu ásamt stuðningsmönnum gríðarlega í leiks lok. Fögnuðurinn var innilegur enda miikið lagt í liðið.

Leikmenn fögnuðu gríðarlega inní klefa eftir leik þar sem freyðivínið var að sjálfsögðu tekið upp.

Myndband af fögnuðnum má finna hér að neðan: