Martin Hermannsson leikmaður Íslenska landsliðsins var hæstánægður með sigurinn á Portúgal í forkeppni Eurobasket 2021. Leikurinn var einnig síðasti landsleikur Jóns Arnórs og Hlyns Bæringssonar og ræddi Karfan við hann um kveðjustundina.

Meira um leikinn hér.

Viðtal við Martin má finna hér að neðan: