Lykill: Óskar Gabríel Guðmundsson – “Við vorum bara tilbúnir”

Lykilleikmaður úrslitaleiks Stjörnunnar og Hauka í 9. flokk drengja í Geysisbikarnum var Óskar Gabríel Guðmundsson. Á tæpum 25 mínútum spiluðum skilaði Óskar 31 stigi, 6 fráköstum, 3 stoðsendingum og 3 stolnum boltum.

Hérna er meira um leikinn

 

Viðtal við Óskar eftir leikinn: