Lykill: Dúi Þór Jónsson – “Þetta er búin að vera góð helgi”

Lykilleikmaður úrslitaleiks Stjörnunnar og Fjölnis í drengjaflokk í Geysisbikarnum var Dúi Þór Jónsson. Á rétt tæpum 40 mínútum spiluðum skilaði Dúi laglegri þrennu, 24 stigum, 11 fráköstum, 12 stoðsendingum og 4 stolnum boltum.

Hérna er meira um leikinn

 

Viðtal við Dúa eftir leikinn: