Lykill: Anna Ingunn Svansdóttir – “Hundrað prósent, allan tímann”

Lykilleikmaður úrslitaleiks Keflavíkur og KR í stúlknaflokk í Geysisbikarnum var Anna Ingunn Svansdóttir. Á tæpum 28 mínútum spiluðum skilaði Anna 19 stigum, 4 fráköstum, 2 stoðsendingum og 10 stolnum boltum.

Hérna er meira um leikinn

 

Viðtal við Önnu eftir leik: