Lykill: Agnes María Svansdóttir – “Ætlum að æfa vel og taka Íslandsmeistaratitilinn líka”

Lykilleikmaður úrslitaleiks Keflavíkur og Njarðvíkur í 9. flokk stúlkna í Geysisbikarnum var Agnes María Svansdóttir. Á rúmum 26 mínútum spiluðum skilaði Agnes 23 stigum, 4 fráköstum, 4 stoðsendingum og 6 stolnum boltum. Þá setti hún öll 5 vítaskot sín niður í leiknum.

Hérna er meira um leikinn

 

Viðtal við Agnesi eftir leik: