Í dag kl. 13:30 fer fram úrslitaleikur Geysisbikars kvenna. Eru það Valur og Stjarnan sem mætast. Stjarnansigraði Breiðablik í undanúrslitum fyrir helgina og Valur lagði Snæfell.

Hvorugt hefur liðið unnið bikarinn áður og er því ljóst að sama hvernig fer í dag, mun nýtt nafn vera ritað á hann. Stjarnan er að leika sinn fyrsta úrslitaleik á meðan að Valur er þarna í annað skiptið.

Leikur dagsins

Geysisbikar kvenna:

Valur Stjarnan – kl. 13:30 í beinni útsendingu RÚV