Í dag kl. 16:30 fer fram úrslitaleikur Geysisbikars kvenna. Eru það Njarðvík og Stjarnan sem mætast. Stjarnan sigraði ÍR í undanúrslitum fyrir helgina og Njarðvík lagði KR.

Njarðvík hefur unnið bikarinn í átta skipti, síðast árið 2005. Stjarnan aftur á móti aðeins unnið hann þrisvar, síðast árið 2015.

Leikur dagsins

Geysisbikar karla:

Njarðvík Stjarnan – kl. 16:30 í beinni útsendingu RÚV