Þrír leikir fara fram í 1. deild kvenna í dag þar sem barist er á öllum vígstöðum töflunnar.

Í Dalhúsum er annan daginn í röð toppslagur 1. deildar þar sem sömu lið mætast. Það er Þór Ak sem mætir í heimsókn og getur saxað á gott forskot Fjölnis.

Einnig mætast tvö neðstu liðin í Breiðholti auk þess sem suðurnesjaslagur ferm fram í Grindavík.

Staðan í 1. deild kvenna.

Leikir dagsins

1. deild kvenna:

Fjölnir – Þór Ak

Grindavík – Njarðvík

ÍR – Hamar