Njarðvík lagði KR í kvöld í seinni undanúrslitaleik Geysisbikars karla. Njarðvík er því komið í úrslitaleikinn, sem fram fer komandi laugardag. Þar mun liðið mæta Stjörnunni, sem fyrr í kvöld lagði ÍR.

Karfan spjallaði við leikmann KR, Jón Arnór Stefánsson, eftir leik í Laugardalshöllinni.