Guðbjörg Sverrisdóttir leikmaður Vals var sérlega ánægð eftir sigurinn á Snæfell sem þýðir að liðið er komið í úrslitaleik Geysisbikarsins þetta árið.

Nánar má lesa um leikinn hér.

Viðtal við Guðbjörgu eftir leikinn má finna hér að neðan: