Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur var svekktur með tapið gegn Stjörnunni í úrslitaleik Geysisbikarsins 2019. Stjarnan lyfti bikarnum eftir frábæran körfuboltaleik og eru Geysisbikarmeistarar.

Meira má lesa um leikinn hér.

Viðtal við Einar Árna má finna hér að neðan: