Dagur Kár Jónsson leikmaður íslenska landsliðsins var ánægður með sigurinn á Portúgal í forkeppni Eurobasket 2021. Leikurinn var einnig síðasti landsleikur Jóns Arnórs og Hlyns Bæringssonar og ræddi Karfan við hann um kveðjustundina en Dagur lék sinn fyrsta landsleik í kvöld.

Meira um leikinn hér.

Viðtal við Dag má finna hér að neðan: