Valur sigraði Stjörnuna fyrr í dag í 20. umferð Dominos deildar kvenna, 83-60. Valur er sem áður í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum fyrir aftan Keflavík og KR sem deila toppsætinu. Stjarnan er hinsvegar í fimmta sætinu, tveimur stigum fyrir aftan Snæfell sem er í því fjórða.

Karfan spjallaði við leikmann Vals, Dagbjörtu Dögg Karlsdóttur, eftir leik í Origo Höllinni.

Viðtal / Regína Ösp