Spennan fyrir leikjum kvöldsins fer ört vaxandi. Íslandsmeistarar KR hafa nú komið bikarblaðinu sínu á netið en það má nálgast hér að neðan. KR og Njarðvík mætast í undanúrslitum Geysisbikars karla í dag kl. 20:15 í Laugardalshöll.

Í blaðinu eru meðal annars viðtöl við Hermann Hauksson, Friðrik Inga Rúnarsson og Jón Arnór Stefánsson