Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Þórs Þ var gríðarlega sáttur við sigurinn á ÍR í Dominos deild karla. Þór Þ tryggði sér sigurinn á ÍR með ævintýralegri sigurkörfu í lok leiks.

Myndband af körfunni má finna hér 

Viðtal við Baldur má finna hér að neðan: