Aukasendingin fer yfir síðustu umferðir í Dominos deildunum í körfubolta. Farið yfir helstu umræðuefni og atvik síðustu vikna. Ekkert verður skafað af hlutunum. 

Þessi aukaþáttur af Aukasendingunni hitar upp fyrir bikarvikuna þar sem undanúrslit og úrslit Geysisbikarsins fara fram.

Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.

Umsjón: Ólafur Þór, Davíð Eldur og Bryndís Gunnlaugsdóttir.

Þátturinn er einnig á iTunes

Efnisyfirlit: 

0:15 – Almennt hjal

02:20 – Geysisbikar kvenna: Þrjú lið geta unnið sinn fyrsta bikar

11:50 – Geysisbikar karla: Stjarnan-Njarðvík í úrslitum?