Stjarnan sigraði ÍR rétt í þessu í undanúrslitum Geysisbikar karla. Lið Stjörnunnar mun því mæta annaðhvort Njarðvík eða KR komandi laugardag í úrslitaleik um titilinn, en undanúrslitaleikur þeirra hefst núna kl. 20:15.

Karfan spjallaði við þjálfara Stjörnunnar, Arnar Guðjónsson, eftir leik í Laugardalshöllinni.