Karfan ræddi við þjálfara eða leikmann liðanna sem verða í undanúrslitum Geysisbikars kvenna rétt eftir að ljóst var hvaða lið myndu mætast í Höllinni.

Viðtölin má sjá hér að neðan:

Snæfell – Valur

Baldur Þorleifsson þjálfari Snæfells

Guðbjörg Sverrisdóttir leikmaður Vals

Stjarnan – Breiðablik 

Antonio þjálfari Breiðabliks

Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar