Karfan ræddi við þjálfara eða leikmann liðanna sem verða í undanúrslitum Geysisbikars karla rétt eftir að ljóst var hvaða lið myndu mætast í Höllinni.

Viðtölin má sjá hér að neðan:

Stjarnan – ÍR

Arnþór Freyr Guðmundsson leikmaður Stjörnunnar:

Borce Ilievski þjálfari ÍR:

KR – Njarðvík

Ingi Þór Steinþórsson þjálfari KR

Logi Gunnarsson leikmaður Njarðvíkur