Átta liða úrslit Geysisbikarsins fóru af stað fyrr í dag en allir leikir Geysisbikars kvenna fóru fram í dag.

Stórleikur átta liða úrslitana fór fram í kvöld þegar bikarmeistarar Keflavíkur tóku á móti Val. Þar vann Valur ansi öruggan sigur og eru bikarmeistarar síðustu tveggja ára því úr leik.

Blikar tryggðu sér einnig í undanúrslit með sannfærandi sigri á 1. deildar liði ÍR.

Nánar verður fjallað um leikina síðar í dag.

Úrslit dagsins:

Geysisbikar kvenna

Keflavík 71-89 Valur

Snæfell 72-68 Haukar

Stjarnan 71-49 Skallagrímur