Einn leikur var á dagskrá 15. umferðar Dominos deildar karla í kvöld.

Umferðin hófst í gær með fjórum leikjum, þar sem að KR, Þór, Haukar og ÍR náðu í sigra. Í kvöld bar Tindastóll sigurorð af Njarðvík, 75-76. Njarðvík sem áður á toppi deildarinnar með 26 stig, en Tindastóll í öðru með 24.

Umferðin endar svo með leik Keflavíkur og Stjörnunnar í Mathús Garðabæjarhöllinni komandi sunnudag.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Njarðvík 75 – 76 Tindastóll