Fimmtándu umferð Dominos deildar karla lauk í kvöld með einum leik. Þar tók Stjarnan á móti Keflavík í stórleik.

Segja má að Stjarnan hafi haft undirtökin allan leikinn en Keflavík hleypti Garðbæingum aldrei langt framúr sér. Að lokum fór svo að Stjarnan vann örrugan sigur 99-83 þar sem Brandon Rozzell var með 32 stig.

Nánar verður fjallað um leikinn á Körfunni í kvöld.

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild karla:

Stjarnan 99-83 Keflavík