Stjarnan sigraði ríkjandi bikarmeistara Tindastóls rétt í þessu, 81-68, í 8 liða úrslitum Geysisbikar karla. Lið Stjörnunnar verður því ásamt Njarðvík, ÍR og KR þegar dregið verður í fjögurra liða úrslitin á morgun.

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg á Körfuna

Úrslit kvöldsins:

Tindastóll 68 – 81 Stjarnan

Tölfræði leiks