Átta liða úrslit Geysisbikarsins fóru af stað fyrr í dag með einum leik þar sem Stjarnan fékk Skallagrím í heimsókn í Geysisbikar kvenna.

Stjarnan stjórnaði leiknum frá upphafi en Skallarnir voru ekki langt á eftir framan af leik. Það skildi svo á milli liðanna um miðbik þriðja leikhluta og vann Stjarnan nokkuð öruggan sigur að lokum.

Umfjöllun og viðtöl úr leiknum eru væntanleg.

Úrslit dagsins:

Geysisbikar kvenna

Stjarnan 71-49 Skallagrímur