Fjórir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld.

Haukar sigruðu Tindastól heima í Hafnarfirði, Þór lagði KR í Þorlákshöfn, Stjarnan sigraði Skallagrím í Borgarnesi og í Origo Höllinni bar Njarðvík sigurorð af Val.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Valur 86 – 90 Njarðvík

Þór 95 – 88 KR

Skallagrímur 80 – 94 Stjarnan

Haukar 73 – 66 Tindastóll