Sextánda umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum.

Á Sauðárkróki var framlengt er heimamenn tóku á móti KR. Tindastóll var með góða forystu í upphafi seinni hálfleiks en KR kom til baka og unnu í framlengingu.

Stjarnan og Keflavík unnu örugga sigra en Valur kom sér lengra frá fallsæti með sigri á Grindavík.

Meira verður fjallað um leiki kvöldsins á Körfunni í kvöld.

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild karla:

Tindastóll 88-91 KR