Átjánda umferð Dominos deildar kvenna fór fram í kvöld.

Valur lagði Breiðablik í Origo höllinni, KR vann Snæfell í DHL, Keflavík bar sigurorð af Haukum í DB Schenker höllinni og í Borgarnesi lagði Skallagrímur Stjörnuna.

Staðan við topp deildarinnar því lítið breyst. Þar sem Keflavík er í efsta sætinu, KR í öðru, Valur í þriðja og Snæfell í því fjórða.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild kvenna:

Haukar 74 – 76 Keflavík
Valur 111 – 64 Breiðablik
Skallagrímur 67 – 63 Stjarnan
KR 90 – 54 Snæfell