Fjórir leikir fóru fram í fimmtándu umferð Dominos deildar karla í kvöld.

ÍR lagði Skallagrím heima í Hellinum, Þór vann Grindavík í Röstinni, Haukar sigruðu Breiðablik í Smáranum og í DHL höllinni báru Íslandsmeistrar KR sigurorð af grönnum sínum í Val.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

ÍR 96 – 95 Skallagrímur

Grindavík 82 – 95 Þór

KR 95 – 89 Valur

Breiðablik 93 – 105 Haukar