Í hádeginu var dregið í undanúrslitum Geysisbikarsins en ljóst er að hart verður barist í Höllinni enda risa viðureignir framundan.

Hannes S. Jónsson formaður KKÍ og Ásgeir Elvar Garðarsson frá Geysi bílaleigu drógu uppúr skálinni góðu og var niðurstaðan eftirfarandi.

Geysisbikar kvenna:

Breiðablik – Stjarnan

Valur – Snæfell

Geysisbikar karla:

Stjarnan – ÍR

KR – Njarðvík