Keflavík sigraði Grindavík með 88 stigum gegn 77 í kvöld í lokaleik 14. umferðar Dominos deildar karla. Eftir leikinn er Keflavík í 4.-5. sæti deildarinnar ásamt KR, á meðan að Grindavík er í 6.-7. sæti ásamt ÍR.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Keflavíkur, Sverrir Þór Sverrisson, eftir leik í Blue Höllinni.