Tindastóll vann Njarðvík 75 – 76 í kvöld. Israel var ánægður með sína menn eftir góðan sigur á Njarðvík í toppbaráttunni. Honum fannst sigurinn verðskuldaður eftir erfiðan leik. Hann sagði einnig frá því að Tindastóll sé að bæta við sig leikmanni að nafni Michael Ojo.

“KKD Tindastóls hefur samið við bakvörðinn Michael Ojo að spila með liðinu út tímabilið. Ojo er fjölhæfur bakvörður, 195 cm á hæð og hefur leikið víða um evrópu þar á meðal Austurríki, Bretlandi, Ítalíu og Svíþjóð. Ojo mun koma til liðsins á næstu dögum og bjóðum við þennan leikmann velkominn í Skagafjörðinn.” (Tekið af FB síðu Stólanna.)

Leikbrot: