Neyðarupptaka: Hvert ætlar Anthony Davis að fara?

Stórar fréttir bárust í gær þegar að ljóst var að leikmaður New Orleans Pelicans, Anthony Davis, vill burt frá sínu liði. En hvert fer hann, hvaða áhrif hefur þetta og hverjir verða eftirmálarnir?

Það, James Harden og margt fleira í þessari nýjustu útgáfu af NBA podcasti Körfunnar.

Podcastið er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á afsláttarkóðann Karfan.is, en hann er hægt að nota bæði þegar pantað er á Dominos.is og með Dominos appinu.

Gestur: Baldur Beck

Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri

 

Dagskrá:

oo:00 – Létt hjal

02:00 – Hvert er Anthony Davis að fara?

33:00 – James Harden er besti leikmaður deildarinnar

45:00 – Spáum aðeins í Austurströndinni

60:00 – Spáum aðeins í Vesturströndinni