Marquese Oliver sneri aftur í lið Fjölnis eftir nærri tveggja ára fjarveru en hann hefur leikið með Þór Ak og Haukum í Dominos deildinni síðustu misseri. Fjölnir vann öruggan sigur á Sindra í fyrsta leik hans þar sem Oliver var með 36 stig.

Myndasafn frá leiknum má finna hér. 

Viðtal Fjölnis TV við Marquese Oliver má finna hér að neðan þar sem hann fer yfir leikinn og endurkomuna.

Einnig var rætt við Fal Harðarson þjálfara Fjölnis eftir leikinn.

Viðtal: Gunnar Jónatansson – Fjölnir