Leikir dagsins: Viðureignir 8 liða úrslita Geysisbikars kvenna

Ríkjandi bikarmeistarar Keflavíkur taka á móti Val í kvöld

Í dag fara fram 8 liða úrslit Geysisbikars kvenna.

Stjarnan tekur á móti Skallagrím, Íslansmeistarar Hauka heimsækja Snæfell, Breiðablik fær ÍR í heimsókn og í Keflavík taka bikarmeistararnir á móti Val.

Verður leikur Stjörnunnar og Skallagríms í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu kl. 14:00.

Leikir dagsins

Geysisbikar kvenna:

Stjarnan Skallagrímur – kl. 14:00

Snæfell Haukar – kl. 16:00

Breiðablik ÍR – kl. 19:15

Keflavík Valur – kl. 20:00