Dominos deild karla rúllar af stað í dag eftir jóla og áramótahlé með fimm leikjum.

Þórsarar taka á móti toppliði Tindastóls í Þorlákshöfn, KR heimsækir Skallagrím, Grindavík og Breiðablik mætast í Smáranum, ÍR tekur á móti Stjörnunni í Hellinum og Valur heimsækir Hauka.

Staðan í Dominos deild karla

Þá er einnig lokaleikur 14. umferðar Dominos deildar kvenna á dagskrá, þar sem að Haukar taka á móti Skallagrím.

Staðan í Dominos deild kvenna

Leikir dagsins

 

Dominos deild kvenna:

Haukar Skallagrímur – kl. 17:45

 

Dominos deild karla:

Þór Tindastóll – kl. 18:00

Skallagrímur KR – kl. 19:15

Breiðablik Grindavík – kl. 19:15

ÍR Stjarnan – kl. 19:15

Haukar Valur – kl. 20:00