Sautjánda umferð Dominos deildar kvenna fer stað stað í kvöld með fjórum leikjum. Segja má að stórleikir séu í þessari umferð.

Botnliðin Breiðablik og Haukar mætast í rosalegri viðureign þar sem Blikar verða að ná í sigur til að halda í vonina að halda sæti sínu í deildinni.

Þá mætir heitasta lið deildarinnar, Valur toppliði KR en síðasti leikur sem Valur tapaði var gegn KR í síðustu umferð.

Leikir dagsins:

Dominos deild kvenna: 

Breiðablik – Haukar

Keflavík – Skallagrímur

Stjarnan – Snæfell

Valur – KR