Þrír leikir eru í fyrstu deildum karla og kvenna í kvöld.

Tindastóll og Hamar mætast í Síkinu á Sauðárkróki kl. 18:30 í fyrstu deild kvenna. Tindastóll sem stendur í 6. sæti deildarinnar með fjóra sigra eftir tólf leiki, Hamar í 8. sætinu með einn úr fyrstu tíu leikjum sínum.

Staðan í deildinni

Þá eru tveir leikir í fyrstu deild karla. Sindri heimsækir Snæfell í Stykkishólm og á Ísafirði mætast Þór og Vestri. Þór efstir í deildinni fyrir leik kvöldsins. Búnir að sigra níu leiki í röð.

Staðan í deildinni

 

Leikir dagsins

1. deild kvenna:

Tindastóll Hamar – 18:30

1. deild karla:

Snæfell Sindri – kl. 19:15

Vestri Þór – kl. 19:15