Fjórir leikir eru á dagskrá sextándu umferðar Dominos deildar karla í kvöld.

Í Síkinu á Sauðárkróki taka heimamenn í Tindastól á móti Íslandsmeisturum KR, Grindavík mætir Val í Origo höllinni, Stjarnan heimsækir Þór í Icelandic Glacial höllina og þá mætast Keflavík og ÍR suður með sjó í Blue höllinni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Tindastóll KR – kl. 19:15

Valur Grindavík – kl. 19:15

Þór Stjarnan – kl. 19:15

Keflavík ÍR – kl. 19:15