Halldór Karl Þórsson þjálfari Fjölnis var sáttur við útisigurinn gegn ÍR í 1. deild kvenna í kvöld. Leiknum lauk með 62-75 sigri Fjölnis. 

Viðtal við Halldór eftir leik má finna hér að neðan: