Pétur Rúnar Birgisson áti fínan leik og var mjög ánægður með sína menn eftir góðan sigur á Njarðvík í kvöld. Pétur skilaði 10 stigum í hörkuleik þar sem Stólarnir knúðu fram sigur á síðustu sekúndu 75 – 76.