Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var ánægður með sigurinn á Haukum í 16. umferð Dominos deildar kvenna. Þessi sömu lið mættust í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna á síðustu leiktíð.

Viðtal við Darra má finna hér að neðan: