Átta liða úrslitum Geysisbikarsins lauk í gær með stórleik Tindastóls og Stjörnunnar. Þar með er ljóst hvaða lið verða í Höllinni í undanúrslitunum sem fara fram 13. og 14. febrúar.

Dregið verður kl 12:15 í dag og verður drátturinn í beinni hér að neðan: