Valur sigraði Breiðablik með 102 stigum gegn 73 í fyrsta leik 11. umferðar Dominos deildar kvenna. Eftir leikinn er Valur í fjórða til fimmta sæti deildarinnar ásamt Stjörnunni, á meðan að Breiðablik er ennþá í því áttunda.

Tölfræði leiks

Myndasafn

 

Breiðablik-Valur 73-102 (24-27, 13-25, 15-31, 21-19)

Breiðablik: Sanja Orazovic 20/5 fráköst, Kelly Faris 16/8 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 13/7 fráköst, Björk Gunnarsdótir 9, Sóllilja Bjarnadóttir 6, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 4, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 3, Hafrún Erna Haraldsdóttir 2, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 0.

Valur: Heather Butler 22/7 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 16/4 fráköst, Helena Sverrisdóttir 15/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ásta Júlía Grímsdóttir 11/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 8, Kristín María Matthíasdóttir 7, Hallveig Jónsdóttir 2/7 fráköst/5 stoðsendingar, Simona Podesvova 2/8 fráköst/8 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 0.

Dómarar: Jóhannes Páll Friðriksson, Johann Gudmundsson, Ingi Björn Jónsson