Fjórir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld. Í Síkinu á Sauðárkróki lögðu heimamenn í Tindastól lið Skallagríms, Njarðvík vann Breiðablik í Ljónagryfjunni, Íslandsmeistarar KR unnu ÍR í DHL og í Grindavík bar Stjarnan sigurorð af heimamönnum.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild karla

Tindastóll 89 – 73 Skallagrímur

Njarðvík 108 – 103 Breiðablik

KR 71 – 69 ÍR kl 19:15

Grindavík 92 – 99 Stjarnan