Sex leikir voru í dag í 16 liða úrslitum Geysisbikars karla og kvenna.

Kvennamegin lagði Stjarnan lið KR, Skallagrímur vann Njarðvík og ÍR lið Keflavík b í spennandi leik.

Hjá körlunum vann svo lið KR lið KR b, ÍR sigraði ÍA og Grindavík bar sigurorð af Njarðvík b.

 

Geysisbikar kvenna:

Stjarnan 82 – 64 KR

Njarðvík 62 – 91 Skallagrímur

ÍR 63 – 62 Keflavík b

Geysisbikar karla:

KR b 54 – 129 KR

ÍR 104 – 73 ÍA

Grindavík 107 – 80 Njarðvík b