KKÍ hefur ráðið þjálfara á yngri landslið sín fyrir sumarið 2019 og hafa þeir nú valið sína æfingahópa fyrir fyrstu landsliðsæfingarnar sem fram fara að venju milli jóla og nýárs. Þá verður æft þrjá daga af fjórum hjá hverju liði, dagana 27.-30. desember. Auk þess verða kvennaliðin öll styrktarmæld en það er hluti af samstarfsverkefni KKÍ og HR fyrir lokaverkefni meistaranema í íþróttafræðum.

Þjálfarar liðanna eru eftirtaldir og aðstoðarþjálfarar þeirra:

U20 karla: Friðrik Ingi Rúnarsson og eru aðstoðarþjálfarar hans í vinnslu.
U20 kvenna: Pétur Már Sigurðsson og Ólafur Jónas Sigurðsson. Þriðji þjálfari er Danielle Rodriguez.
U18 drengja: Ingi Þór Steinþórsson og Baldur Þór Ragnarsson. Þriðji þjálfari er Þórarinn Friðriksson
U18 stúlkna: Sævaldur Bjarnason og er aðstoðarþjálfari liðsins er í vinnslu. Þriðji þjálfari er Berglind Karen Ingvarsdóttir
U16 drengja: Hjalti Þór Vilhjálmsson og Skúli Ingibergur Þórarinsson. Þriðji þjálfari þeirra er Maté Dalmay.
U16 stúlkna: Ingvar Þór Guðjónsson og Atli Geir Júlíusson. Þriðji þjálfari þeirra er Margrét Ósk Einarsdóttir.
U15 drengja: Lárus Jónsson og Halldór Karl Þórsson
U15 stúlkna: Kristjana Eir Jónsdóttir og aðstoðarþjálfarar Ólöf Helga Pálsdóttir

Yfirþjálfari yngri liða KKÍ er Finnur Freyr Stefánsson.

Æfingahópar liðanna fyrir jólin 2018 eru þannig skipaðir:

U15 stúlkur · Æfingahópur 30 leikmenn
Agnes María Svansdóttir · Keflavík
Agnes Perla Sigurðardóttir · Keflavík
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Ásdís Hjálmrós Jóhanesdóttir · Njarðvík
Bergþóra Káradóttir · Keflavík
Björk Bjarnadóttir · Breiðablik
Dagbjört Hálfdánardóttir · Haukar
Dagný Inga Magnúsdóttir · Snæfell
Emma Liv Þórisdóttir · Grindavík
Emma Sóldís Hjördísardóttir · KR
Fjóla Bjarkadóttir · KR
Gréta Proppé Hjaltadóttir · Vestri
Guðbjörg Lind Jóhannsdóttir · Breiðablik
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Helga Soffía Reynisdóttir · Haukar
Hjördís Arna Jónsdóttir · Keflavík
Hrafnhildur Hallgrímsdóttir · Hamar
Ingibjörg Bára Pálsdóttir · Hrunamenn
Karlotta Ísól Eysteinsdóttir · Njarðvík
Krista Gló Magnúsdóttir · Njarðvík
Kristína Kartrín Þórsdóttir · Stjarnan
Kristlaug Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir · Þór Akureyri
María Ósk Vilhjálmsdóttir · Haukar
Rebekka Rut Hjálmarsdóttir · Grindavík
Sigurbjörg Sigurpálsdóttir · Grindavík
Stefanía Tera Hanssen · Fjölnir
Tanya Carter · Stjarnan
Unnur Stefánsdóttir · Grindavík
Æsa María Steingrímsdóttir · Grindavík

Þjálfari: Kristjana Eir Jónsdóttir

U15 drengir · Æfingahópur 30 leikmenn
Ágúst Goði Kjartansson · Haukar
Alexander Finnsson · Skallagrímur
Almar Orri Atlason · KR
Andri Björnsson · Skallagrímur
Arnar Freyr Tandrason · Breiðablik
Aron Björnsson · Skallagrímur
Aron Elvar Dagsson · ÍA
Aron Kristian Jónasson · Stjarnan
Aron Orri Hilmarsson · ÍR
Breki Rafn Eiríksson · Breiðablik
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Elías Pálsson · Njarðvík
Erik Nói Gunnarsson · Haukar
Guðmundur Aron Jóhannesson · Fjölnir
Hákon Helgi Hallgrímsson · Breiðablik
Haukur Davíðsson · Hamar
Hinrik Hrafn Bergsson · Haukar
Hjörtur Snær Halldórsson · Hrunamenn
Hringur Karlsson · Hrunamenn
Ísak Evan Distance · Breiðablik
Jónas Bjarki Reynisson · Skallagrímur
Karl Ísak Birgisson · Fjölnir
Ólafur Birgir Kárason · Fjölnir
Óskar Gabríel Guðmundsson · Stjarnan
Óskar Máni Davíðsson · Þór Akureyri
Róbert Aron Steffensen · Fjölnir
Róbert Sean Birmingham · Njarðvík
Sölvi Ólason · Breiðablik
Gautur Óli Gíslason · Vestri
Yngvi Snær Bjarnason · Stjarnan

Þjálfari: Lárus Jónsson

U16 stúlkna · Æfingahópur 24 leikmenn
Anna Lilja Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Camilla Silfá Diemer Jensdóttir · Njarðvík
Elísabet Ýr Ægisdóttir · Grindavík
Eva Rún Dagsdóttir · Tindastóll
Eygló Nanna Antonsdóttir · Keflavík
Gígja Guðjónsdóttir · Keflavík
Helena Haraldsdóttir · Vestri
Helena Rafnsdóttir · Njarðvík
Hulda Björk Ólafsdóttir · Grindavík
Jelena Tinna Kujundzig · Ármann
Joules Sölva Jordan · Njarðvík
Júlía Ruth Thasaphong · Grindavík
Karen Lind Helgadóttir · Þór Akureyri
Katrín Eva Óladóttir · Tindastóll
Lára Ösp Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Lea Gunnarsdóttir · KR
Marín Lind Ágústsdóttir · Tindastóll
Sara Emily Newman · Vestri
Sara Mist Sumarliðadóttir · Njarðvík
Sigurveig Sara Guðmundsdóttir · Njarðvík
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Snæfell
Una Bóel Jónsdóttir · Hrunamenn
Viktoría Rós Horne · Grindavík
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík

Þjálfari: Ingvar Þór Guðjónsson

U16 drengja  · Æfingahópur 25 leikmenn
Alexander Óðinn Knudsen · KR
Aron Ernir Ragnarsson · Hrunamenn
Birkir Blær Gíslason · KR
Bragi Guðmundsson · Grindavík
Brynjar Bogi Valdimarsson · Stjarnan
Daníel Ólafur Stefánsson · KR
Eyþór Orri Árnason · Hrunamenn
Fannar Tómas Zimsen · Fjölnir
Friðrik Heiðar Vignisson · Vestri
Hafliði Róbertsson · Grindavík
Haraldur Kristinn Aronsson · Breiðablik
Hinrik Örn Davíðsson · Fjölnir
Hjörtur Kristjánsson · Breiðablik
Ísak Júlíus Perdue · Þór Þorlákshöfn
Ísak Örn Baldursson · Snæfell
Jan Baginski · Njarðvík
Kristinn Ólafur Jóhannsson · Stjarnan
Leif Möller · Þýskt lið
Mikael Freyr Snorrason · Stjarnan
Orri Gunnarsson · Stjarnan
Ólafur Ingi Styrmisson · Fjölnir
Sófus Máni Bender · Fjölnir
Veigar Elí Grétarsson · Breiðablik
Örvar Freyr Harðarson · Tindastóll
Þorgrímur Starri Halldórsson · Fjölnir

Þjálfari: Hjalti Þór Vilhjálmsson

U18 drengja · Æfingahópur 21 leikmaður
Árni Gunnar Kristjánsson · Stjarnan
Ástþór Atli Svalason · Valur
Benoný Svanur Sigurðsson · ÍR
Dúi Þór Jónsson · Stjarnan
Einar Ólafsson · Valur
Friðrik Anton Jónsson · Stjarnan
Gabríel Douane Boama · Valur
Guðrandur Helgi Jónsson · Keflavík
Hafliði Jökull Jóhannesson · ÍR
Hilmir Hallgrímsson · Vestri
Hlynur Breki Harðarson · Fjölnir
Hugi Hallgrímsson · Vestri
Ingimundur Orri Jóhannsson · Stjarnan
Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri
Magnús Helgi Lúðvíksson · Stjarnan
Ólafur Björn Gunnlaugsson · Tindastóll
Sveinn Búi Birgisson · KR
Tristan Gregers Oddeirsson · KR
Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík
Þorvaldur Orri Árnason · KR
Veigar Áki Hlynsson · KR

Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson

U18 stúlkna · Æfingahópur 20 leikmenn
Alexandra Eva Sverrisdóttir · Stjarnan
Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík
Ava Haraldsson · High School, USA
Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur
Bríet Ófeigsdóttir · Breiðablik
Edda Karlsdóttir · Keflavík
Eva María Davíðsdóttir · Keflavík
Eygló Óskarsdóttir · KR
Fanndís Sverrisdóttir · Fjölnir
Gígja Marín Þorsteinsdóttir · Hamar
Helga Sóley Heiðarsdóttir · Hamar
Hjördís Traustadóttir · Keflavík
Hrefna Ottósdóttir · Þór Akureyri
Jenný Lovísa Benediktsdóttir · KR
Jóhanna Lilja Pálsdóttir · Njarðvík
Kristín Alda Jörgensen · Breiðablik
Natalía Jenný · Grindavík
Ólöf Rún Óladóttir · Grindavík
Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar
Stefanía Ósk Ólafsdóttir · Haukar

Þjálfari: Sævaldur Bjarnason

U20 kvenna · Æfingahópur 20 leikmenn
Angela Ósk Steingrímsdóttir · Grindavík
Anna Lóa Óskarsdóttir · Haukar
Anna Soffía Lárusdóttir · Snæfell
Ástrós Lena Ægisdóttir · KR
Birgit Ósk Snorradóttir · Breiðablik
Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík
Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur
Elsa Albertsdóttir · Keflavík
Erna Freydís Traustadóttir · Breiðablik
Eva María Lúðvíksdóttir · Njarðvík
Hrund Skúladóttir · Grindavík
Hulda Ósk Bergsteinsdóttir · Breiðablik
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík
Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík
Kristín María Matthíasdóttir · Valur
Melkorka Sól Pétursdóttir · Breiðablik
Ragnheiður Björk Einarsdóttir · Breiðablik
Sigrún Elfa Ágústsdóttir · Gindavík
Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík
Þórdís Jóna Kristjánsdóttir · Breiðablik

Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson

U20 karla · Æfingahópur 20 leikmenn
Alfonso Birgir Söruson Gomez · KR
Andrés Ísak Hlynsson · KR
Arnar Geir Líndal · Fjölnir / skóli USA
Arnór Sveinsson · Njarðvík
Bergvin Stefánsson · Njarðvík
Bjarni Guðmann Jónsson · Skallagrímur
Daníel Bjarki Stefánsson · Fjölnir
Egill Októsson · Fjölnir
Einar Gísli Gíslason · ÍR
Gabríel Sindri Möller · Njarðvík
Gísli Hallsson · Sindri
Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR
Hilmar Pétursson · Breiðablik
Hilmar Smári Henningsson · Haukar
Hlynur Logi Ingólfsson · Fjölnir
Nökkvi Már Nökkvason · Grindavík
Orri Hilmarsson · KR
Rafn Kristjánsson · Fjölnir
Sigurður Sölvi Sigurðarson · Breiðablik
Sigvaldi Eggertsson · Monbus Obradoiro (Spánn)

Þjálfari: Friðrik Ingi Rúnarsson

Samtantek á fjölda eftir félögum:

Lið · Fjöldi
Breiðablik · 20
Njarðvík · 20
Fjölnir · 18
Grindavík · 18
Keflavík · 17
KR · 17
Stjarnan · 15
Haukar · 10
Vestri · 7
Hrunamenn · 6
Valur · 6
Þór Akureyri · 6
ÍR · 5
Skallagrímur· 5
Tindastóll · 5
Hamar · 4
Snæfell · 4
Erlend félög · 2
Sindri   2
Ármann · 1
ÍA · 1
Þór Þorlákshöfn · 1