Skráning er hafin í Actavis mót Hauka í Hafnarfirði.

Mótið mun fara fram helgina 12.-13. janúar næstkomandi og er það fyrir alla krakka í 1.-5. bekk. Allar frekari upplýsingar um skráningu og leikfyrirkomulag er að finna hér fyrir neðan.