Lykilleikmaður 12. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Vals, Helena Sverrisdóttir. Í ótrúlega öruggum, 101-94, sigri liðsins á Keflavík skilaði Helena 19 stigum, 7 fráköstum, 7 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Aðrar tilnefndar voru leikmaður KR, Kiana Johnson, leikmaður Skallagríms, Shequila Joseph og leikmaður Stjörnunnar, Danielle Rodriguez.