10 leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.

Í American Airlines höllinni í Dallas lögðu heimamenn í Mavericks lið New Orleans Pelicans. Ungstirnið Luka Doncic potturinn og pannan í sigri Dallas, aðeins einu frá kasti frá þrennunni með 21 stigi, 9 fráköstum og 10 stoðsendingum. Anthony Davis dróg vagninn fyrir New Orleans með 32 stigum og 18 fráköstum.

Staðan í deildinni

Úrslit næturinnar:

Washington Wizards 95 – 106 Detroit Pistons

Phoenix Suns 122 – 120 Orlando Magic

Indiana Pacers 129 – 121 Atlanta Hawks

Charlotte Hornets 132 – 134 Brooklyn Nets

Toronto Raptors 106 – 104 Miami Heat

Minnesota Timberwolves 119 – 94 Chicago Bulls

Cleveland Cavaliers 87 – 95 Memphis Grizzlies

New Orleans Pelicans 119 – 122 Dallas Mavericks

Denver Nuggets 103 – 111 San Antonio Spurs

Sacramento Kings 118 – 127 LA Clippers